Áður en öll önnur skrif hefjast verð ég að þakka honum Kalla fyrir hjálpina með hönnunina á nýja útlitinu. Þúsund þakkir.
Hvernig lýst ykkur svo á? Það er komin könnun í gang þannig að endilega kjósið og látið vita.
Klukkan er langt gengin í nýjan dag og ég er örmagna....þarf að vakna eldsnemma til að fara upp á Kjalarnes í skólaheimsókn (enn eina) þannig að þetta verður stutt í þetta skiptið. En með nýju lúkki verða betri uppfærslur, því skal ég lofa en ekki ljúga.
Megi ferð ykkar um draumalönd verða ævintýri líkust.
Góða nótt.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home