miðvikudagur, febrúar 05, 2003


Djö.... enn einu sinni er ég búin að skrifa svaka texta og þá bara BÚMMMMM allt horfið á svipstundu.

Endanlegum lagfæringum er lokið í bili og enn og aftur vil ég þakka Kalla fyrir að fórna sínum dýrmæta tíma í þetta blessaða blogg mitt.

Núna er ég á leið uppá fæðingardeild að skoða aðstæður þannig að ég má ekki vera að því að skrifa mikið meira, geri það þegar ég kem heim í kvöld.....

Halldóra kveður úr rokinu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home