miðvikudagur, ágúst 02, 2006

Ég skal kaupa þér kökusnúð með kardimommu og sykurhúð.

Þá held ég að ferðalögum sé lokið í bili.
Það var mjög fínt í Skötufirði, enda veðrið fínt og félagsskapurinn frábær líka. Afmælið hjá Gunnari var mjög flott og ekta sveitapartý. Hummm kannski maður hefði átt að gifta sig þar!!
***
Rétt rúm vika í brúðkaup. Nóg að gera en samt ekkert. Erum að fara í kökusmökkun á morgun og þið sem mætið í partýið þá skal ég lofa að gefa ykkur GÓÐA köku :)
***
Jæja hef í raun ekkert að segja.
Er að horfa á Rock star og get ekki einbeitt mér bæði að því og tölvunni!!
Hafið það gott.

1 Comments:

At 11:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Eins gott að maður fái góða köku annars kem ég ekki!! ;)

Kv Kristín

 

Skrifa ummæli

<< Home