föstudagur, júlí 14, 2006

Fratelli Italia, Italia, Italia...

Jiii vitiði hvað???
Var að fá póst frá familí Casu, það er fjölskyldan sem ég var hjá á Ítalíu og hvað...jú þau ætla að koma í brúðkaupið mitt :) Vaááá þau eru búin að kaupa miða og alles. Stoppa hér í 10 daga. Jiii hvað ég er spennt. Hef ekki séð þau í 6 ár.
***
Nú þarf maður að fara á stúfana og finna skemmtilegar ferðir fyrir svona túrista, hvað getur maður nú sýnt þeim?? Jiii eins gott að það verði hætt að rigna. Vildi bara segja ykkur þetta er svo kát og spennt. :)
***
Þetta bjargaði þessum líka ömurlega haustlægðarrigningardegidauðans.
***
Kíkið á myndirnar úr Bolungarvíkurferðinni á Barnalandinu. var nú ekkert dugleg með myndirnar en það eru nú samt nokkrar.
***
Shit...hvar er ítalska orðabókin mín. Þarf að grafa hana upp....
***
Ciao tutti :)

7 Comments:

At 12:45 e.h., Blogger Vestfirðingurinn said...

Vá, en frábært!!! Það verður gaman að hitta þau í brúðkaupinu :D Er ekki málið að fara Gullna þríhyrninginn allavega? ;)

 
At 5:56 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Vááá...en æðislegt.

Ætla þau öll að koma?? Systirin og bróðirinn líka??

En hvað það er sætt af þeim!!

 
At 10:44 e.h., Blogger Halldóra said...

nei bara "mamman og pabbinn" en það er allveg geggjað. Úff það yrði nú svakalegt ef sæti bróðirinn myndi koma líka ;)

 
At 1:06 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Haha... Nákvæmlega það sem ég var að hugsa.

 
At 1:15 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

ice and fire of course

 
At 10:07 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Æj en gaman!!

Skemmtilegt fyrir þig að fá þau og vera með þér á tessum merka tíma ;)

Kv Kristín

P.s Loksins mætt í bæinn ;)

 
At 7:23 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hey what a great site keep up the work its excellent.
»

 

Skrifa ummæli

<< Home