Living is easy with eyes closed.
dagur 5
***
Ágústa Eva er búin að vera í karakter 24/7 þarna úti og í raun í marga mánuði því hún er búinað flakka um alla Evrópu og kynna sig. Þannig að álagið á henni er gríðarlegt. Ætlunarverk hennar tókst, hún náði að hneyksla liðið svo ummunar. Til háborinnar skammar fannst mér að áhorfendaskarinn hafi púað á hana. SKAMMSKAMM. Vel uppalið fólk gerir ekki svona, aldrei púa ég ef mér mislíkar eitthvað á tónleikum eða öðrum skemmtunum.
***
Kynnarnir í keppninni GUÐMINNGÓÐUR (á innsoginu). Hann þarna gordjus Herodes eða hvað hann nú heitir gerði ekkert annað en að sýna hvað hann væri mikill talent og kyntröll. Hann söng að ég held tvisvar!!! Hellllúúúú ekki var hann að taka þátt er það????
***
Einn keppandi náði nú að hneyksla mig meira en hún Silvía (sem hneykslar mig ekkert). Man ekkert hvaðan hún kom en hún söng lagið Mama, eða mamma. Hún var klædd í pínulitlar nærbuxur (eins og flestar aðrar söngkonur í keppninni) Með bert langt niður á nafla og söng, mamma, mamma, mamma sérðu ekki hvað ég sakna þín (nema hún söng það á bjagaðri ensku). Þetta fannst mér jahhhhh hvað á ég að segja ÓGEÐFELLT. Virkilega sko!
***
Án gríns þá skil ég ekki hvað fólk sér hneykslanlegt við Silviu, hún er bara ýktari típan af svoooo mörgu ungi fólki í dag. Fræga fólkið er meira og minna klikk, ég meina Britney Spears með litla barnið sitt undir stýri, Paris Hilton…þarf ég að segja meira eða skiljiði hvert ég er að fara. Frægðin skiptir suma ÖLLU máli, að þekkja rétt fólk vera innanum frægt fólk og svo mætti lengi telja. ALLIR hafa skoðun á Silviu en það hafa ekki allir skoðun á t.d. þarfari hlutum eins og stjórnmálum, mannúðargæsku svo eitthvað sé nefnt. Af hverju púum við ekki á það fólk sem er að sökkva landinu okkar? Af hverju stöndum við ekki saman þegar kemur að því að borga hærri laun? Af hverju er svo mörgum sama hvað verður um gamla fólkið í þessu landi og fátæktina í heiminum? Silvía er bara að sýna okkur hvert heimurinn stefnir, HÚN ER LEIKKONA.
Fólk er fúlt að hún hafi ekki mætt á fjölskylduskemmtun hjá ESSO. Málið er að hún er ekkert barnaefni og ætlaði sér ekki að verða það. Ég meina flest fólk var búið að sjá þættina hennar, sem voru sýndir á þeim tíma þegar börn áttu að vera sofnuð en samt ætlaði þetta sama fólk að láta börnin sín sjá hana?? Kommon það er ekkert vit í því.
***
Jæja ég er að verða búin með hádegismatinn minn utaf þessu rausi í mér.
Vonandi kom ég því til skila sem ég vildi.
***
Einn keppandi náði nú að hneyksla mig meira en hún Silvía (sem hneykslar mig ekkert). Man ekkert hvaðan hún kom en hún söng lagið Mama, eða mamma. Hún var klædd í pínulitlar nærbuxur (eins og flestar aðrar söngkonur í keppninni) Með bert langt niður á nafla og söng, mamma, mamma, mamma sérðu ekki hvað ég sakna þín (nema hún söng það á bjagaðri ensku). Þetta fannst mér jahhhhh hvað á ég að segja ÓGEÐFELLT. Virkilega sko!
***
Án gríns þá skil ég ekki hvað fólk sér hneykslanlegt við Silviu, hún er bara ýktari típan af svoooo mörgu ungi fólki í dag. Fræga fólkið er meira og minna klikk, ég meina Britney Spears með litla barnið sitt undir stýri, Paris Hilton…þarf ég að segja meira eða skiljiði hvert ég er að fara. Frægðin skiptir suma ÖLLU máli, að þekkja rétt fólk vera innanum frægt fólk og svo mætti lengi telja. ALLIR hafa skoðun á Silviu en það hafa ekki allir skoðun á t.d. þarfari hlutum eins og stjórnmálum, mannúðargæsku svo eitthvað sé nefnt. Af hverju púum við ekki á það fólk sem er að sökkva landinu okkar? Af hverju stöndum við ekki saman þegar kemur að því að borga hærri laun? Af hverju er svo mörgum sama hvað verður um gamla fólkið í þessu landi og fátæktina í heiminum? Silvía er bara að sýna okkur hvert heimurinn stefnir, HÚN ER LEIKKONA.
Fólk er fúlt að hún hafi ekki mætt á fjölskylduskemmtun hjá ESSO. Málið er að hún er ekkert barnaefni og ætlaði sér ekki að verða það. Ég meina flest fólk var búið að sjá þættina hennar, sem voru sýndir á þeim tíma þegar börn áttu að vera sofnuð en samt ætlaði þetta sama fólk að láta börnin sín sjá hana?? Kommon það er ekkert vit í því.
***
Jæja ég er að verða búin með hádegismatinn minn utaf þessu rausi í mér.
Vonandi kom ég því til skila sem ég vildi.
***
Hvað varð um öll kommentin???
Sýnið hvort öðru ást og umhyggju.
Ykkar einlæg
Ykkar einlæg
Halldóra
2 Comments:
Vá ég er svo sammála þér eins og ég var einmitt líka að blogga um að það er eins og fólk sé ekki enn að fatta að hún sé bara LEIKKONA!! Og hún stendur sig djö... vel sem leikkona! Ég held að fólk ætti að hrósa henni í staðinn fyrir að drulla yfir stelpu greyið sem er örugglega sjálf komin með ógeð af þessum karakter!
En Halldóra mín ég þarf að standa mig betur i að commenta ég gleymi alltaf að kíkja daglega því ég er svo vön því að þú bloggir svo sjaldan elskan ;) En voða gaman að kíkja núna alveg 3 færslur sem ég átti eftir að lesa :)
KV Kristín Silvíufan
Mikið er ég sammála þér með þetta allt saman. Silvía er engin fyrirmynd, ekki nema þá sem fyrirmynd um það hvernig fólk á EKKI að vera. Ágústa Eva lyftir upp spegli að þjóðinni og segir: "Svona eruð þið! Vakniði!"
Fannst nú líka ótrúleg þessi viðbrögð við þessu eina f-orði í aðdraganda keppninnar. Þarna mætti hver söngkonan á fætur annarri í nærbuxum og brjóstahaldi einu klæða og virtist stunda sjálfsfróun á sviðinu. Það var látíð ótalið og þótti meira að segja smart. Er ekki eitthvað brenglað við þetta allt saman?
Skrifa ummæli
<< Home