mánudagur, maí 22, 2006

I´m so proud i am the only one.

dagur 8
Hahahahah hélduð þið að ég væri búin að tapa þessari áskorun?? Onei ég hef klukkutíma til að skrifa...Og hefjast þá skrifin.
***
Ástæða þess að ég er að blogga svona seint er að ég skrapp með Kalla á kaffihús. Hann reyndi hvað hann gat að fá mig til að rúnta aðeins meira en neineinei "heim vil eg að blogga" sagði ég.
Við fórum á ágætis kaffihús í miðbæ Reykjavíkur. Fékk mér kaffi latte og kjúklinga súper nachos. Það fyndna var nú samt að enginn kjúklingur reyndist vera í nachosinu, bara laukur og meiri laukur.
***
Sumarið virðist ekkert ætla að láta sjá sig þetta sumarið!!! Frekar fúlt. Ég ætla aftur niður í geymslu og sækja kraftgallann minn.
***
Jæja þarf að vakna snemma í fyrramálið og því er best að fara að halla (haddla)sér.
***
Góða nótt.
Halldóra kjúklingur.

2 Comments:

At 1:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Jahérna, kjúklinga nachos án kjúklings, ég vona að þú hafir látið þjónana vita. Ég hefði sko ekki verið glöð, en ég er líka ekkert hrifin af lauk.

Fyrst sumarið er svona lengi að láta sjá sig þá hlýtur þetta að verða hett og gott sumar þegar það loksins kemur. Ef ekki verður þú bara að skreppa í heimsókn til mín og bæta þér það upp æa ströndinni.

Knús, Krstrún

 
At 3:25 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er ekki mönnum bjóðandi þetta svokallaða "sumar" !!

Kv Kristín

 

Skrifa ummæli

<< Home