klukk...
Nú tröllríður netheiminum, aðallega þó bloggheiminum "klukkleikur" af ýmsum toga. Hér er eitt mjög sniðugt "klukk" læt það flakka.
Settu nafnið þitt í kommentakerfið og
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig.
4. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
5. Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á.
6. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.
7. Ef þú lest þetta verðuru að setja þetta á bloggið þitt!
4 Comments:
Já, ég vil líka vita :D
Kalli:
1. Þú kemur mér alltaf í gott skap og veist oft hvað ég hugsa.
2.Endalaus lög, en það fyrsta sem ég hugsa um núna er þrek og tár. (Viltu með mér vak´er blómin sofa)
3. Bragðgóð babyruth terta með rjóma.
4. Á kökó og þú í uppvaskinu svo næst þegar ég sveiflast gegnum dyrnar stendur þú með RISA blómvönd og svaka hálsmen um hálsinn!!
5.eitthvað "Afríku dýr" sem kemst það sem það ætlar sér.
6. Hummm...þessa verð ég að geyma.
Ögmundur:
1. Skipulagður og samviskusamur.
2. Humm...það sem kemur í kollinn er klassískt.
3. Risotto mmmmm
4. Kaffi parís...say no more ;)
5. dýr já...
6. ...
Takk fyrir þetta :)
Skrifa ummæli
<< Home