þá er ég mætt aftur á skjáinn hjá ykkur.
En bara tölvuskjáinn...
Það er bókstaflega ekkert að gerast hjá mér þessa dagana. Hafiði ekki lent í þessu? Ég er allveg bara stjörf. Heilinn ekki að starfa þessa dagana, þrátt fyrir að vera gáfnastrumpur.
Nú er veturkonungur farinn að láta sjá sig og ég er ekkert að fíla það. Það er bara október og sólin á að vera heit ennþá. En nei nei úti er bara drullukalt og maður er meira að segja búin að grafa upp eskimóahúfuna (ekki þó eskimómódels húfuna) HAHAHAHA...ómægod, með sumrinu hverfur meira að segja húmórinn hjá mér. Neinei við skulum vona að þetta sé bara tímabundið hjá mér.
Ég veit að það eru margir góðir bloggarar þarna úti. Er þá ekki einhver sem getur hjálpað mér að setja "shout out" inná hjá mér?? Endilega komið með það í gestabókina .
Ég hef ekkert að skrifa um meira, veit að þetta var samt ekkert en c´est la vie.
Halldóra kveður
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home