Jæja dömur mínar og herrar....
Þá er maður nú mættur aftur á kreik. Það er komin laugardagur og það til lukku, eða það ætla ég rétt að vona!!
Þrátt fyrir rigningu og leiðindar haustveður þá skín sól í hjarta mínu í dag. Ástæða?? Engin sérstök......
Í gærkveldi skellti ég mér á kaffihús sem fer nú að verða til frásögu færandi því kaffihúsa ferðir mínar hafa snar minnkað síðustu misseri. Þar átti ég góðar stundir með Kalla, svo var Dolly einnig á staðnum, allavega í hjörtum okkar.
Jæja þarna reyndi ég að setja inn mynd og við skulum vona að hún komi inn.
Ég ætla að láta þetta duga smá í bili tékka hvort þetta virki.
Ég kveð með K-i,
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home