fimmtudagur, ágúst 01, 2002

Jæja þá er verslunarmannahelgin að ganga í garð. Sumir skella sér á útihátíðir, rúlla blindfullir í drullusvaði á meðan aðrir sitja heima og hafa það notalegt. Ég ætla hinsvegar að skella mér í Skötufjörð og hafa það notalegt í faðmi fjalla blárra og náttúrulega í faðmi fjölskyldunnar.
Á morgun er föstudagur og ég mæti í vinnu 7:30. Brjálað að gera enda löng helgi og lyf nauðsynjavörur yfir svona brjálaða helgi. Vona að allir hafi það gott um helgina. Sæl að sinni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home