Verslunarmannahelgin liðin og rúmlega það! Fyrir vestan var ljómandi gott. Veðrið hefði mátt vera betra en það var samt ekkert Eyja veður neitt. Það sem ég gerði var að slappa vel af, fór að veiða (en veiddi ekkert). Svo náttúrulega spilaður kani og vist. Ásgeir gerðist svo hugrakkur að borða saltað sels-spik. Ég var ekki á stðnum þar sem boðið var upp á það, sem betur fer kannski.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home