Jæja gott fólk!
Longe time no seen..... Þá er maður komin heim úr sumarbústaðnum. Það var allveg frábært og vel slappað af. Fórum t.d. í sund í Húsafelli, löbbuðum um Borgarfjörð, fórum á slóðir Snorra Sturlusonar svo eitthvað sé nefnt.
Þá eru prófin búin og það verður spennandi að sjá útkomuna úr þeim. En auðvitað vonar maður það besta. Svo er það bara skólinn á mánudaginn, það verður sko fjör.
Jæja þetta var nú bara svona mjög stutt til að láta vita að ég er enn á lífi. Vonandi verð ég nú duglegri í framtíðinni.
Tölvu nördið hveður að sinni.....
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home